Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Fréttabréf Pírata

Fréttabréf Pírata 4 júní 2015 Leiðarbók Pírata frá áramótum Janúar og Febrúar 31. janúar var haldinn sjávarútvegsfundur og var mæting góð. Febrúar hóf innreið sína með látum og hafði fylgi flokksins aukist um tæpan þriðjung og var 15.2%. 7. febrúar var gagnsæisfundur innan pírata en þar var stiklað á stóru hvernig okkar eigin gangsæiskröfum skal […] Nánar

Fréttabréf Pírata – júní

Eftir nokkurt hlé er út komið að nýju Fréttabréf Pírata. Í þessu fréttabréfi er að finna yfirlit yfir helstu atburði og uppákomur ársins og greinar eftir pírata um valin málefni. Tékkið á því! Sækja Fréttabréf Pírata [PDF] Nánar

Píratar svara röngum misskilningi Moggans

Hvernig þingmenn Pírata verja vinnutíma sínum er nokkuð sem margir spá í. Ekki bara vegna þess hvað þeir koma miklu í verk eða vegna þess að flokkurinn hefur nú mælst stærsti flokkur landsins, heldur vegna þess að þingmenn Pírata játa sig vanmáttuga fyrir vandamálinu að eiga vera á tveimur stöðum í einu. Hér svara þingmenn […] Nánar

Samtal við sunnlendinga

Átt þú samleið með Pírötum? Helgina 9. til 10. maí boða Píratar til samtals við sunnlendinga á eftirfarandi stöðum: Laugardagurinn 9. maí: – 13:30 Café Rose, Hveragerði – 17:00 Hendur í höfn, Þorlákshöfn Sunnudagurinn 10. maí: – 13:30 Kaffi Krús, Selfossi – 16:00 Eldstó Art Café, Hvolsvelli Verið velkomin! Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur