Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Til hamingju Birgitta!

Á meðal þeirra kvenna sem veitt var Jafnréttisviðurkenning  Jafnréttisráðs í gær var hún Birgitta okkar Jónsdóttir. Viðurkenninguna hlýtur Birgitta fyrir það að hafa verið fyrsti þingflokksformaður þriggja stjórnmálaflokka. Fyrir okkur Pírötum er Birgitta þó öðrum konum fyrirmynd fyrir allt annað en þingflokksformennsku. Birgitta er meðal annars fyrirmynd kvenna vegna þess að hún fattar ekki kynhlutverk. […] Nánar

Ávarp Pírata á hátíðarfundi í Borgarstjórn

Ávarp Þórlaugar Ágústsdóttur, sem tók sæti í borgarstjórn fyrir hönd Pírata, á hátíðarfundi í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna. Fyrir fundinum lágu þrjár tillögur; sýning í Ráðhúsinu til heiðurs afrekskonum, tillaga um málþing um áhrif og þátttöku kvenna í stjórnmálum og tillaga um stofnun Ofbeldisvarnarnefndar, sem heyrði undir Mannréttindaráð. Í ávarpinu ræddi Þórlaug mannréttindi og […] Nánar

Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði

Aðalfundur Pirata í Hafnarfirði var haldinn fimmtudag 26.mars 2015 í sal SH í Sundlaug Vallarhverfis Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar lesin, framtíðar horfur eru bjartar. Skýrsla samþykkt. 2. Skýrsla gjaldkera. Staða félags er góð. Skýrsla samþykkt. 3. Lög félagsins. Engar athugasemdir. 4. Kosning stjórnar: Stjórn Pírata í Hafnarfirði starfsárið 2015-2016 1. Kári Valur Sigurðsson kosinn […] Nánar

Píratar þakka fyrir

Píratar eru djúpt snortnir og þakklátir yfir þeim stuðningi sem mælst hefur við flokkinn í skoðanakönnunum undanfarna daga. Það er magnað og óvænt að mælast allt í einu vinsælasti flokkurinn á Íslandi og áhuginn hefur skilað sér á áþreifanlegan hátt. Skráningar í flokkinn hafa rokið upp með þvílíkum krafti að við höfum vart undan að […] Nánar

Píratar stærstir á Íslandi

Í könnun MMR sem birtist í dag mælast Píratar með 23,9% fylgi, sem er hálfu prósentustigi fyrir ofan Sjálfstæðisflokkinn sem er næststærstur. Píratar tvöfalda næstum því fylgi sitt milli mánaða á kostnað allra flokka nema Samfylkingarinnar, sem hækkar um eitt prósentustig. Í viðtali við DV leggur Helgi Hrafn áherslu á að nálgast þessa niðurstöðu af auðmýkt og […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur