Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Fjölmennur nýliðafundur

Það var þéttsetinn nýliðafundur hjá Pírötum í gærkvöldi. Nýliðafundirnir okkar eru haldnir á hálfsmánaðarfresti á þriðjudagskvöldum. Sá næsti verður 17. maí og við hvetjum alla áhugasama til að mæta. Bergþór fer vel yfir hvað felst í því að vera Pírati. Uppfræðandi fundur bæði fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér vinnu Pírata betur […] Nánar

Tilkynning frá framkvæmdaráði Pírata

Framkvæmdaráð Pírata hefur ákveðið að aðalfundur flokksins mun fara fram helgina 11. til 12. júní næstkomandi. Ákveðið var að flýta aðalfundi vegna þess að líkur standa til að Alþingiskosningar verði boðaðar í októbermánuði. Nánari upplýsinga um aðalfund er að vænta innan skamms. Framkvæmdaráð vill koma á framfæri þökkum til fráfarandi formanns ráðsins, Ernu Ýrar Öldudóttur, […] Nánar

Aðalfundur Pírata í Suðvesturkjördæmi 25. maí

Aðalfundur Pírata í Suðvesturkjördæmi verður haldinn miðvikudaginn 25. maí í Tortuga. Fundurinn hefst kl. 20,00 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Kosning fimm stjórnarmanna 6. Kosning þriggja varastjórnarmanna 7. Önnur mál Nánar

Aðalfundur Pírata í Kópavogi 21. maí

Aðalfundur Pírata í Kópavogi verður haldinn laugardaginn 21. maí næstkomandi kl. 13:00 í höfuðstöðvum Pírata í Fiskislóð 31. Píratar í Kópavogi óska eftir framboðum í stjórn félagsins. Í stjórn félagsins skal kjósa 5 aðalmenn og 2 varamenn. Framboð skal senda á kopavogur@piratar.is Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins og er svohljóðandi: 1. Kosning fundarstjóra og […] Nánar

Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði 21. maí

Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 21. maí í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 16:00 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Kosning fimm stjórnarmanna 6. Kosning þriggja varastjórnarmanna 7. Önnur mál Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur