Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Tilkynning um lagabreytingartillögur

Í samræmi við grein 6.3 í lögum Pírata skulu tillögur að lagabreytingum liggja opinberlega fyrir í tvær vikur áður en kosið er um þær. Eru þær því birtar hér. Nánar

Málefnasamningur og meirihlutasamstarf í Reykjavík

Í framhaldi af árangri Pírata í Reykjavík í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, þar sem Halldór Auðar Svansson náði einn Pírata kjöri í sveitarstjórn í Rykjavík, var Pírötum boðið til meirihlutasamstarfs um stjórn borgarinnar ásamt Samfylkingu, Bjartri framtíð og Vinstrihreyfingunni Grænu framboði. Málefnasamningur, byggður á grunngildum mannvirðingar, lýðræðis, gagnsæis og góðra starfshátta, var lagður fram og samþykktur af félagsmönnum PíR […] Nánar

Píratar bjóða í bíó

Í tilefni umræðu undanfarinna vikna í samfélaginu hafa Píratar ákveðið að bjóða ungliðahreyfingum stjórnmálaflokka á Íslandi, sem og öðrum áhugasömum, í bíó. Sýnd verður heimildarmyndin Fascism Inc. sem er sjálfstæð, hópfjármögnuð (e. crowdfunded) mynd um nýlegan uppgang fasisma í Grikklandi og víðar. Með því vonast Píratar til að stuðla að upplýstri umræðu um málefnið og […] Nánar

Press Release: Pirates entering Reykjavík City Council

The Icelandic Pirate Party received one member of City council after the latest municpality elections, which took place the 31st of May 2014. The Icelandic Pirate Party were running in four municipalities, Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur and Reykjanesbær. The Pirate Party in Reykjavík received 5,9% in the elections and are as a result entering the city […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg