Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Strandhögg

Í kvöld klukkan níu frumsýnir sjónvarpsstöðin ÍNN þáttinn Strandhögg sem er þáttur á vegum íslenskra Pírata. Þær Sara Þórðardóttir Oskarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafa umsjón með fyrsta þætti Strandhöggs sem framvegis verður sýndur á þriðjudagskvöldum á ÍNN. Í þættinum í kvöld verða viðtöl við Ástu Guðrúnu Helgadóttur og Kára Stefánsson ásamt því að Þórhildur […] Nánar

Flugvallarmálin rædd

Laugardaginn 6. febrúar síðastliðinn var haldin pallborðs-umræða í Tortuga (höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31) á vegum Pírata í Reykjavík. Þar voru í pallborði Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia og Friðrik Pálsson, annar af formönnum samtakanna Hjartað í Vatnsmýrinni. Fundurinn stóð í rétt rúma tvo tíma og var þétt […] Nánar

Suðvesturkjördæmi

Stofnfundur Pírata í Suðvesturkjördæmi verður í Gaflaraleikhúsinu að Víkingastræti 2 í Hafnarfirði sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:30. Suðvesturkjördæmi nær yfir Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Kjósarhrepp. Félaginu er ætlað að skipuleggja sameiginlega málefnafundi og framboð til Alþingis á næsta ári. Á fundinum verða samþykkt félagslög, kosið í stjórn og ákveðið hvort félagið staðfærir stefnu […] Nánar

Úrskurður úrskurðarnefndar í máli 1/2016

Vegna tillagna um störf Stjórnarskrárnefndar Frá, Herberti Snorrasyni, sent 24. janúar 2016 undir yfirskriftinni „Vegna tillagna um störf Stjórnarskrárnefndar“ Spurt er um hvort að kosning um tillögur númer 199 og 200 í kosningarkerfi Pírata geti talist hafa bindandi áhrif, á grundvelli þess að þar sé ekki um að ræða tillögur að stefnu í þeim skilningi […] Nánar

Hvatning til skólastjórnenda í Reykjavík

Í reglum Reykjavíkurborgar um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög segir meðal annars: „Eftir fremsta megni skal forðast að nemendur og foreldrar séu settir í þá aðstöðu að þurfa að gera grein fyrir lífsskoðunum sínum.“ Með vísun í reglur Reykjavíkurborgar og grunnstefnu Pírata um borgararéttindi og friðhelgi einkalífs hvetur stjórn Pírata í Reykjavík skóla […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Öfgar

Helgi Hrafn Gunnarsson

Blogg Þingflokkur