Fréttir og pistlar

Framboðslisti Pírata í Reykjavík

Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga. Listinn er þessi: Halldór Auðar Svansson Þórgnýr Thoroddsen Þórlaug Ágústsdóttir Arnaldur Sigurðarson Kristín Elfa Guðnadóttir Ásta Helgadóttir Þuríður Björg Þorgrímsdóttir Svafar Helgason Arndís Einarsdóttir Kjartan Jónsson Perla Sif Hansen Haukur Ísbjörn Jóhannsson Þórður Eyþórsson Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Björn Birgir […]

Nánar »

Stefnumót þingmanna og grasrótar

Mánudagskvöldið 14/04 síðastliðinn áttu þingmenn Pírata stefnumót við grasrót flokksins. Fundir þessir eru fastur liður í hverjum mánuði og hluti af þeirri stefnu þingflokks að vera í góðum tengslum við grasrótina. Að þessu sinni fór fundurinn fram í hinu sögufræga húsnæði MÍR við Hverfisgötu og viðstödd voru Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, en Helgi […]

Nánar »

Kossaflens Pírata

Píratar leita þessa dagana að fé til rekstrar framboða í sveitarstjórnarkosningum. Í tilefni þess hafa bréf með kynningu á áherslum Pírata verið send á fjölda fyrirtækja. Fremstu karlmenn á lista Pírata í Reykjavíkurborg tóku sig enn fremur til og smelltu kossi á hvert einasta bréf sem sent var. „Sú ákvörðun var sem sé tekin að […]

Nánar »

Groggstund Pírata

Næstkomandi föstudag, 11. apríl kl. 21:00, skunda Píratar hvaðanæva af á Thorvaldssen, Austurstræti 8 – 10, til að njóta samvista hvert við annað, segja frægðarsögur og sötra grogg.* Eigandinn var látinn ganga plankann þar til hann sættist á að veita tilboð á barnum. 700 fyrir ölið, 800 léttvínsglas. *Grogg ekki innifalið

Nánar »
Skoða eldri fréttir

Réttarstaða borgara

Facebook

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa.

  Click for fullsize photo

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa!

  Click for fullsize photo

 • Stjórn Pírata í Kópavogi hefur ákveðið halda auka aðalfund.

 • Píratar í Reykjavík

  Click for fullsize photo

 • Frá Pírötum í Reykjavík.

  Click for fullsize photo

 • Píratar í Kópavogi láta í sér heyra.

  Click for fullsize photo

 • Til að auka hagsæld er mikilvægt að skapa Íslandi sterka samkeppnisstöðu innan eins stærsta hagkerfis heims, Internetinu. Þar skiptir réttindavernd netnotenda sköpum.

  Click for fullsize photo

  Stærsta brotalömin í aukinni hagnýtingu internetsins er hið opinbera. Þetta á bæði við um rafræna stjórnsýslu og ýmis atriði á stjórnsýslustigi sem mætti bæta til að koma í veg fyrir viðskiptahindranir. Þetta segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, en hann segir einnig lagaumhverfið hindrandi.

 • Arnaldur Sigurðarson, frambjóðandi Pírata til borgarstjórnar eru orðinn evrópusinni.

  Click for fullsize photo

  Að vera á móti inngöngu í ESB er pólítísk afstaða sem ég hef lengi haldið fram að sé sú eina rétta þegar kemur að Evrópusambandinu. Hvernig í ósköpunum getur Píratinn í mér samræmt þau gjörsamlega ólýðræðislegu vinnubrögð sem eiga sér stað innan Evrópusambandsins við eigin sannfæringu? Mun ESB ekki…

 • Umræðufundur um réttarstöðu borgara í samskiptum við yfirvald. Þátttakendur eru Brynjar Nielsson hrl, Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Aðalheiður Ámundadóttir starfsmaður Pírata og Helgi Hrafn þingmaður Pírata.

  Click for fullsize photo

  Upplýsingar eru forsenda upplýsingar. Píratar eru stjórnmálaafl 21. aldarinnar.

 • Fréttabréf Pírata fyrir marsmánuð komið. Aldrei lognmolla þegar Píratar eiga í hlut :)

  Click for fullsize photo

  Fréttabréf Pírata fyrir mars má finna hér.

 • Góður fundur þingmanna og grasrótar.

  Click for fullsize photo

  Mánudagskvöldið 14/04 síðastliðinn áttu þingmenn Pírata stefnumót við grasrót flokksins.

 • Minnum á fundinn í kvöld

  Click for fullsize photo

  Þingmenn Pírata hitta grasrót sína að jafnaði annan mánudag í mánuði og fara yfir þau mál sem eru efst á baugi í þinginu og fá að heyra sjónarmið grasrótar. Þingmenn mæla sér nú mót við grasrót mánudaginn 14. april klukkan 20, í húsnæði MÍR, Hverfisgötu 105. Mikið hefur verið að gera hjá þingmönnum…

 • Með kveðju!

  Click for fullsize photo

  Bréf til fyrirtækja merkt með persónulegri kveðju frá Pírötum.

Pírata blogg