Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Innflutningsgleði Pírata

Spennandi tímar allt í kring! Laugardaginn 28. febrúar verður Tortuga, nýja húsnæði Pírata opnað með pomp og prakt og viljum við bjóða öllum að koma og fagna með okkur! Tortuga verður miðstöð málefnastarfs, eflingar grasrótarinnar, ástar og hláturs, heimili Pírata nær og fjær. Kíkið við og sjáið gleðina með eigin augum ♥ Taktu daginn frá. […] Nánar

Félagsfundur Pírata í Reykjavík

Félagsfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:30 í Borgarráðssal Ráðhúss Reykjavíkur (beint á móti Borgarstjórnarsalnum). Markmiðasetning Pírata í Reykjavík 2015. 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Framsaga formanns – Thorlaug 3. Mannfagnaðir – Katla Hólm Vilbergs Þórhildardóttir 4. Þekking – háttvirtur þingmaður Jón Þór Ólafsson 5. Umræður (tveggja mínútna lotur) 6. […] Nánar

IMMI sýnir Silenced í Tjarnarbíó

Laugardagskvöldið 31. janúar (20:00) mun IMMI standa að sérstakri frumsýningu heimildarmyndarinnar Silenced í Tjarnarbíói. Myndin fjallar um þrjá uppljóstrara – þau Jesselyn Radack, áður hjá dómsmálaráðuneyti BNA, Thomas Drake, áður hjá NSA og John Kiriakou, áður hjá CIA, en Kiriakou var fyrstur til að opinberlega greina frá vatnspyntingum CIA og afplánar nú fangelsisdóm í kjölfar […] Nánar

Erindreki gagnsæis og samráðs ráðinn hjá Reykjavíkurborg

Ásta Guðrún Beck hefur verið ráðin sem erindreki gagnsæis og samráðs hjá Reykjavíkurborg. Hún mun vinna náið með stjórnkerfis- og lýðræðisráði að auknu gagnsæi og samráði í stjórnsýslu borgarinnar í samræmi við áherslur meirihlutans í borgarstjórn. Með þessu er uppfyllt það atriði í grunnstefnu stjórnsýslu og lýðræðis hjá Pírötum í Reykjavík að „skilgreint verði hlutverk […] Nánar

Píratar ræða sjávarútvegsmál

Píratar boða til málfundar um sjávarútvegsmál kl 13, þann 31. janúar næstkomandi. Tilgangur fundarins er að upplýsa Pírata og aðra áhugasama um núverandi fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar, kosti og galla kerfisins, hliðarárif o.s.frv. Spurningar úr sal eru æskilegar og vænst fjörlegra umræðna að píratasið. Fundurinn er haldinn í salnum Esju á Hótel Sögu við Hagatorg/Háskólabíó. Laugardaginn 31. janúar 2015 […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur