Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Suðvesturkjördæmi

Stofnfundur Pírata í Suðvesturkjördæmi verður í Gaflaraleikhúsinu að Víkingastræti 2 í Hafnarfirði sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:30. Suðvesturkjördæmi nær yfir Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Kjósarhrepp. Félaginu er ætlað að skipuleggja sameiginlega málefnafundi og framboð til Alþingis á næsta ári. Á fundinum verða samþykkt félagslög, kosið í stjórn og ákveðið hvort félagið staðfærir stefnu […] Nánar

Úrskurður úrskurðarnefndar í máli 1/2016

Vegna tillagna um störf Stjórnarskrárnefndar Frá, Herberti Snorrasyni, sent 24. janúar 2016 undir yfirskriftinni „Vegna tillagna um störf Stjórnarskrárnefndar“ Spurt er um hvort að kosning um tillögur númer 199 og 200 í kosningarkerfi Pírata geti talist hafa bindandi áhrif, á grundvelli þess að þar sé ekki um að ræða tillögur að stefnu í þeim skilningi […] Nánar

Hvatning til skólastjórnenda í Reykjavík

Í reglum Reykjavíkurborgar um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög segir meðal annars: „Eftir fremsta megni skal forðast að nemendur og foreldrar séu settir í þá aðstöðu að þurfa að gera grein fyrir lífsskoðunum sínum.“ Með vísun í reglur Reykjavíkurborgar og grunnstefnu Pírata um borgararéttindi og friðhelgi einkalífs hvetur stjórn Pírata í Reykjavík skóla […] Nánar

Fundarsköp Pírata

Í lögum Pírata segir í grein 5.8. Fundarsköp allra reglulegra ráða og nefnda á vegum Pírata skulu skilgreind og aðgengileg félagsmönnum. Liggi ekki fyrir skilgreind fundarsköp á fundi Pírata skal stuðst við Robert’s Rules of Order. Til þess að uppfylla þessa skyldu hafa verið samþykkt fundarsköp Pírata. Hægt er að notast við þau á formlegum […] Nánar

Fjölskyldudagur Pírata í Reykjavík

Fyrsti fjölskyldudagur Pírata í Reykjavík var haldinn í dag, laugardaginn 14. nóvember. Markmiðið er að hittast aðra hvora helgi fram að jólum með fjölskyldum okkar og eiga góða stund saman. Í þetta skiptið mættu Piratar og fjölskyldur með skókassa og pökkuðu inn gjöfum handa börnum í Úkraínu sem partur af alþjóðlega verkefninu „Jól í skókassa“. […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Öfgar

Helgi Hrafn Gunnarsson

Blogg Þingflokkur