Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Píratar þakka fyrir

Píratar eru djúpt snortnir og þakklátir yfir þeim stuðningi sem mælst hefur við flokkinn í skoðanakönnunum undanfarna daga. Það er magnað og óvænt að mælast allt í einu vinsælasti flokkurinn á Íslandi og áhuginn hefur skilað sér á áþreifanlegan hátt. Skráningar í flokkinn hafa rokið upp með þvílíkum krafti að við höfum vart undan að […] Nánar

Píratar stærstir á Íslandi

Í könnun MMR sem birtist í dag mælast Píratar með 23,9% fylgi, sem er hálfu prósentustigi fyrir ofan Sjálfstæðisflokkinn sem er næststærstur. Píratar tvöfalda næstum því fylgi sitt milli mánaða á kostnað allra flokka nema Samfylkingarinnar, sem hækkar um eitt prósentustig. Í viðtali við DV leggur Helgi Hrafn áherslu á að nálgast þessa niðurstöðu af auðmýkt og […] Nánar

Átt þú fjórar mínútur aflögu?

Píratar eru að vinna í úrbótum á vefsvæði sínu og vantar þína hjálp. Smelltu þér á þessa könnun, hana tekur aðeins fjórar mínútur að svara og hjálpar okkur mikið. Með fyrirfram þökk. http://www.piratar.is/konnun/ Nánar

Innflutningsgleði Pírata

Spennandi tímar allt í kring! Laugardaginn 28. febrúar verður Tortuga, nýja húsnæði Pírata opnað með pomp og prakt og viljum við bjóða öllum að koma og fagna með okkur! Tortuga verður miðstöð málefnastarfs, eflingar grasrótarinnar, ástar og hláturs, heimili Pírata nær og fjær. Kíkið við og sjáið gleðina með eigin augum ♥ Taktu daginn frá. […] Nánar

Félagsfundur Pírata í Reykjavík

Félagsfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:30 í Borgarráðssal Ráðhúss Reykjavíkur (beint á móti Borgarstjórnarsalnum). Markmiðasetning Pírata í Reykjavík 2015. 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Framsaga formanns – Thorlaug 3. Mannfagnaðir – Katla Hólm Vilbergs Þórhildardóttir 4. Þekking – háttvirtur þingmaður Jón Þór Ólafsson 5. Umræður (tveggja mínútna lotur) 6. […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur