Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Af aðalfundi Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, hélt aðalfund sinn í dag, 11. október. Fundurinn sendi frá sér eftirfarandi ályktun: Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og þar gegnir frjáls fjölmiðlun ómetanlegu hlutverki. Píratar í Reykjavík telja algjörlega óásættanlegt að i frjálsu lýðræðisríki telji valdhafar réttlætanlegt að beita fólki frelsisviptingu sem refsingu fyrir meint tjáningarbrot. Á fundinum var kosin ný […] Nánar

Píratar skila inn sinni fyrstu ársskýrslu yfir 5000 kr.

Undirritaður starfsmaður skilaði inn ársskýrslu Pírata sem mikil áhersla var lagt á að yrði til í tíma því við ætluðum sko ekki að láta okkar eftir liggja. Farið var með skýrsluna í afgreiðsluna á Laugavegi 166 fyrir síðustu mánaðarmót þar sem við erum vön að skila inn gögnum vegna félagsins. Tekið var við ársskýrslunni, hún […] Nánar

Boðun aðalfundar Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík boða til aðalfundar þann 11. október næstkomandi, kl 16:00 í Múltíkúltí að Barónsstíg 3. 5.4. Dagskrá aðalfundar skal skv. lögum félagsins vera sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Kosning stjórnar 6. Kosning varamanna í stjórn 7. […] Nánar

Niðurstaða kosninga og slembivals á aðalfundi.

Framkvæmdarráð. Finnur Þ. Gunnþórsson Erna Ýr Pétursdóttir Eva Lind Þuríðardóttir Arnaldur Sigurðarson Elsa Nore Birgir Steinarsson Friðfinnur Finnbjörnsson   Varamenn í framkvæmdarráð. Sævar Óli Helgason. Gunnar Ingiberg Guðmundsson Friðrik Indriðason Guðmundur Arnar Kristínarson Sigmundur Þórir Jónsson Björn Levi Gunnarsson Heiða Hrönn Sigmundsdóttir   Skoðunarmenn reikninga Bjartur Thorlacius Hildur Björg Vilhjálmsdóttir   Úrskurðarnefnd Kristján Steinarsson Svavar […] Nánar

Aðalfundur Pírata

Aðalfundur Pírata verður haldinn laugardaginn 16. ágúst kl. 13:00 og fram eftir degi. Þar verður kosið í framkvæmdaráð og skoðunarmenn reikninga kjörnir. Fundurinn verður haldinn í Heklu salnum á Radisson BLU Hótel Sögu, Hagatorgi (risahringtorginu), 107 Reykjavík. Auglýst eftir frambjóðendum í framkvæmdaráð og skoðunarmönnum reikninga. Frambjóðendur til framkvæmdaráðs þurfa að senda hagsmunaskráningu á piratar@piratar.is fyrir […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg