Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Takk fyrir magnaðan aðalfund!

Tveggja daga aðalfundi lauk nú skömmu fyrir klukkan sex í dag. Nýtt framkvæmdaráð tók við. Fimm ráðsmanna voru kjörnir en tveir valdir með slembiúrtaki. Það málefni sem mest fylgi hafði í kosningum um hvað átti að taka fyrir á fundinum reyndist vera stjórnarskrármálið. Einnig var ályktað um lýðræðisumbættur á öllum stjórnsýslustigum og kosningaþátttöku ungs fólks. Kjörnir ráðsmenn […] Nánar

Betri aðalfundur 2015

Píratar buðu öllum félagsmönnum að taka þátt í móta pólitíska umræðu á Aðalfundinum okkar á vefnum Betri Aðalfundur 2015. Þrjú efstu málin voru síðan rædd á laugardag og síðan ályktað um þau seinnipartinn á sunnudeginum. Ályktanirnar verða birtar um leið og þær hafa verið bornar upp á fundinum. 1. Nýja stjórnarskráin fékk 100 atkvæði Í kjölfar […] Nánar

Þjóðin er búin að fá nóg. Hristum upp í þessum kerfum og hættum að vera hrædd.

Ræða: Birgittu Jónsdóttur á aðalfundi Pírata nú fyrr í dag. Kæru Píratar og gestir Mikið fylgi í skoðanakönnunum hefur verið þungamiðja umræðusamfélags okkar um okkur og mörg ykkar sem hér eruð – eruð nýliðar. Það sem er ánægulegast við allan þennan stuðning útí samfélaginu er að þið hafið ratað til okkar. Félagatalið okkar vex hratt […] Nánar

Streymi á aðalfundi

Aðalfundur Pírata er sendur út í beinu streymi á netinu og einnig verður birt upptaka síðar. Streymið má finna hér: http://bambuser.com/channel/piratafundir Nánar

Aðalfundur 2015

Það eru mörg mál sem brenna á Pírötum. Sum okkar eru upptekin af heildrænni sýn um hvernig má smíða ný kerfi frá grunni á meðan önnur okkar þekkja núverandi kerfi mjög vel af eigin raun og getum miðlað þeirri þekkingu áfram til að fyrirbyggja að sömu mistökin verða gerð aftur. Það er vert að hafa […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur