Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

Kosningu í prófkjöri Pírata í Norðaustur kjördæmi lauk á miðnætti mánudaginn 27. júní. Nú fer í hönd vinna við að hafa samband við frambjóðendur sem fá tækifæri til að staðfesta sæti sitt á listanum, lækka sig um sæti eða segja sig af listanum. Þegar ljóst er hvaða sæti frambjóðendur skipa endanlega á listanum munu aðildarfélögin skipa […] Nánar

Kosningar í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

Kosning í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi fer nú fram í kosningakerfi Pírata og stendur til miðnættis 27.júní. Tvö aðildarfélög starfa á þessu svæði, Píratar á Norðausturlandi og Píratar á Austurlandi Kosningarétt hafa allir þeir aðilar sem skráðir voru í Pírata fyrir 27.maí 2016 og hafa kosningarétt í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum. Píratar í Norðausturkjördæmi riðu á […] Nánar

Pírötur bjóða Suðurnesjakonum í kaffi!

Pírötur eru hópur kvenna sem taka virkan þátt í starfi Pírata. Við höfum mikið velt því fyrir okkur afhverju konur sýni því ekki ekki jafn mikinn áhuga á að taka þátt í starfi Pírata og karlmennirnir. Við ákváðum því að fara í rúnt um landið til að heyra sjónarmið fleiri kvenna. Við byrjum á Suðunesjunum […] Nánar

Opnað fyrir tilnefningar í Trúnaðarráð Pírata

Framkvæmdaráð Pírata auglýsir eftir tilnefningum um fulltrúa í trúnaðarráð Pírata starfsárið 2016-17. Hlutverk ráðsins, samkvæmt lögunum, er að bjóða sáttamiðlun og aðstoð þegar upp kemur ágreiningur eða annar vandi í samskiptum og starfi félagsmanna. Til ráðsins geta aðildarfélög, framkvæmdaráð eða félagsmenn leitað til að fá aðstoð. Ráðið getur líka haft frumkvæði að sáttamiðlun ef það […] Nánar

Strandhögg leitar að liðsauka!

Auglýst er eftir áhugasömum aðilum sem hefðu áhuga á að taka þátt í umsjón þáttarins Strandhöggs á ÍNN. Hæfniskröfur: Reynsla úr fjölmiðlum æskileg en ekki skilyrði Fagleg/skemmtileg framkoma Þekking á Strandhöggi Framtíðarsýn fyrir þáttinn Ekki á leiðinni í prófkjör   Umsækjendur skulu vera reiðubúnir í það vinnuálag sem í þáttarumsjón felst. Þættirnir eru teknir upp […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur