Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Píratar svara röngum misskilningi Moggans

Hvernig þingmenn Pírata verja vinnutíma sínum er nokkuð sem margir spá í. Ekki bara vegna þess hvað þeir koma miklu í verk eða vegna þess að flokkurinn hefur nú mælst stærsti flokkur landsins, heldur vegna þess að þingmenn Pírata játa sig vanmáttuga fyrir vandamálinu að eiga vera á tveimur stöðum í einu. Hér svara þingmenn […] Nánar

Samtal við sunnlendinga

Átt þú samleið með Pírötum? Helgina 9. til 10. maí boða Píratar til samtals við sunnlendinga á eftirfarandi stöðum: Laugardagurinn 9. maí: – 13:30 Café Rose, Hveragerði – 17:00 Hendur í höfn, Þorlákshöfn Sunnudagurinn 10. maí: – 13:30 Kaffi Krús, Selfossi – 16:00 Eldstó Art Café, Hvolsvelli Verið velkomin! Nánar

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram drög að upplýsingastefnu Reykjavíkur

Á síðasta fundi stjórnkerfis- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar voru lögð fram til kynningar drög að endurskoðaðri upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar, en þau voru unnin af sérstökum stýrihópi sem leiddur er af Halldóri, okkar, Auðar Svanssyni. Stefnan hefur verið unnin í opnu ferli þar sem kallað var eftir athugasemdum allra sem vildu tjá sig um hana en nú fer hún […] Nánar

Stólum og sófum fargað úr Ráðhúsi Reykjavíkur

Í dag er verið að safna saman víðfrægum stólum og sófum til förgunar en lögmaður Casa mun mæta á staðinn til að gulltryggja að öllum eintökum eftirlíkinganna verði fargað á fullnægjandi hátt. Það felur í sér að ekki má nýta efnið úr stólunum í annað og verður því leðrið skorið og því hent ásamt öllu öðru […] Nánar

Píratar stærsti stjórnmálaflokkur landsins?

Enn og aftur mælast Píratar stærsta stjórnmálaafl landsins, ef tekið er mark á þeim sem gáfu upp hvaða flokk þeir myndu kjósa ef gengið væri til kosninga nú. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup en í frétt RÚV.is um  málið er vitnað í Helga Hrafn Gunnarsson, háttvirtan þingmann Pírata sem sagði um tíðindin: Helgi Hrafn […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur