Fréttir og pistlar

Aðalfundur Pírata í Kópavogi

Nú á miðvikudagskvöld 23. apríl verður aðalfundur Pírata í Kópavogi í Hamraborg 9. Fundurinn verður kl. 20:00 til 21:30. Þar verður ákveðið fyrirkomulag prófkjörs fyrir bæjarkosningarnar og kosið í stjórn. Dagskrá fundarins: Starfsmenn fundarins kosnir. Starfandi formaður kosinn, að tillögu sitjandi stjórnar Lagabreytingar Málefnakosning Kosningafyrirkomulag Lagabreytingatillögur sendist inn a.m.k 48 klukkustundum fyrir fundinn. Munum einnig […]

Nánar »

Niðurstöður prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ

Niðurstöður Prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ liggja nú fyrir. Listann leiðir Trausti Björgvinsson, flottur Pírati þar á ferð, en þar á eftir koma þeir Tómas Elí Guðmundsson og Einar Bragi Einarsson. Píratar í Reykjanesbæ hafa komið vel út í skoðanakönnunum og verður gaman að fylgjast með kosningabaráttunni nú þegar þetta frambærilega fólk er komið á listann. […]

Nánar »

Framboðslisti Pírata í Reykjavík

Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga. Listinn er þessi: Halldór Auðar Svansson Þórgnýr Thoroddsen Þórlaug Ágústsdóttir Arnaldur Sigurðarson Kristín Elfa Guðnadóttir Ásta Helgadóttir Þuríður Björg Þorgrímsdóttir Svafar Helgason Arndís Einarsdóttir Kjartan Jónsson Perla Sif Hansen Haukur Ísbjörn Jóhannsson Þórður Eyþórsson Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Björn Birgir […]

Nánar »

Stefnumót þingmanna og grasrótar

Mánudagskvöldið 14/04 síðastliðinn áttu þingmenn Pírata stefnumót við grasrót flokksins. Fundir þessir eru fastur liður í hverjum mánuði og hluti af þeirri stefnu þingflokks að vera í góðum tengslum við grasrótina. Að þessu sinni fór fundurinn fram í hinu sögufræga húsnæði MÍR við Hverfisgötu og viðstödd voru Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, en Helgi […]

Nánar »
Skoða eldri fréttir

Réttarstaða borgara

Facebook

Pírata blogg