Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Aðalfundur

Laugardagur 29. ágúst 13:00 – 16:00 12:30 Húsið opnar 13:00 Fundur settur, fundarstjóri og ritarar kjörnir 13:15 Kynning og æfing í grunnstefnu Jón Þór, þingmaður og Aðalheiður, starfsmaður þingflokks kynna 14:00 Kosning um lagabreytingatillögur 15:00 Kynning á kosningakerfi x.piratar.is Björn Leví, varaþingmaður kynnir 15:25 Stutt hlé (10 mín) 15:35 Betri aðalfundur – 3 efstu málin […] Nánar

Streymi á aðalfundi

Aðalfundur Pírata er sendur út í beinu streymi á netinu og einnig verður birt upptaka síðar. Streymið má finna hér: http://bambuser.com/channel/piratafundir Nánar

Aðalfundur 2015

Það eru mörg mál sem brenna á Pírötum. Sum okkar eru upptekin af heildrænni sýn um hvernig má smíða ný kerfi frá grunni á meðan önnur okkar þekkja núverandi kerfi mjög vel af eigin raun og getum miðlað þeirri þekkingu áfram til að fyrirbyggja að sömu mistökin verða gerð aftur. Það er vert að hafa […] Nánar

Dagskrá aðalfundar 2015

Laugardagur 29. ágúst 13:00 – 16:00 12:30 Húsið opnar 13:00 Fundur settur, fundarstjóri og ritarar kjörnir 13:15 Kynning og æfing í grunnstefnu Jón Þór, þingmaður og Aðalheiður, starfsmaður þingflokks kynna 14:00 Kosning um lagabreytingatillögur 15:00 Kynning á kosningakerfi x.piratar.is Björn Leví, varaþingmaður kynnir 15:25 Stutt hlé (10 mín) 15:35 Betri aðalfundur – 3 efstu málin […] Nánar

Aðalfundur og leiðrétting vegna framboðsfrests

Kæru Píratar Við viljum minna ykkur á nokkur atriði. Við erum á fullu stími við að undirbúa komandi aðalfund sem verður laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst í Iðnó í Reykjavík (frá 13.00 fyrri daginn og 14.00 þann seinni). Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest á fundinum. Um framkvæmdaráð og framboðsfrest: Þann 19. […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur