Fréttir og pistlar

Aðalfundur Pírata í Kópavogi

Nú á miðvikudagskvöld 23. apríl verður aðalfundur Pírata í Kópavogi í Hamraborg 9. Fundurinn verður kl. 20:00 til 21:30. Þar verður ákveðið fyrirkomulag prófkjörs fyrir bæjarkosningarnar og kosið í stjórn. Dagskrá fundarins: Starfsmenn fundarins kosnir. Starfandi formaður kosinn, að tillögu sitjandi stjórnar Lagabreytingar Málefnakosning Kosningafyrirkomulag Lagabreytingatillögur sendist inn a.m.k 48 klukkustundum fyrir fundinn. Munum einnig […]

Nánar »

Niðurstöður prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ

Niðurstöður Prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ liggja nú fyrir. Listann leiðir Trausti Björgvinsson, flottur Pírati þar á ferð, en þar á eftir koma þeir Tómas Elí Guðmundsson og Einar Bragi Einarsson. Píratar í Reykjanesbæ hafa komið vel út í skoðanakönnunum og verður gaman að fylgjast með kosningabaráttunni nú þegar þetta frambærilega fólk er komið á listann. […]

Nánar »

Framboðslisti Pírata í Reykjavík

Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga. Listinn er þessi: Halldór Auðar Svansson Þórgnýr Thoroddsen Þórlaug Ágústsdóttir Arnaldur Sigurðarson Kristín Elfa Guðnadóttir Ásta Helgadóttir Þuríður Björg Þorgrímsdóttir Svafar Helgason Arndís Einarsdóttir Kjartan Jónsson Perla Sif Hansen Haukur Ísbjörn Jóhannsson Þórður Eyþórsson Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Björn Birgir […]

Nánar »

Stefnumót þingmanna og grasrótar

Mánudagskvöldið 14/04 síðastliðinn áttu þingmenn Pírata stefnumót við grasrót flokksins. Fundir þessir eru fastur liður í hverjum mánuði og hluti af þeirri stefnu þingflokks að vera í góðum tengslum við grasrótina. Að þessu sinni fór fundurinn fram í hinu sögufræga húsnæði MÍR við Hverfisgötu og viðstödd voru Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, en Helgi […]

Nánar »
Skoða eldri fréttir

Réttarstaða borgara

Facebook

 • Kosningamiðstöð Pírata í Reykjanesbæ komin á fullt. Heitt á könnunni og vöflur í stöflum. Kíkið við.

  Click for fullsize photo

 • Hlakka til að fylgjast með þessum umræðum.

 • Click for fullsize photo

 • Click for fullsize photo

 • Til þess ađ tryggja ađ sem flestar spurningar komi fram sem brenna á almenningi hvađ þetta málefni varđar þá hafa Píratar opnađ fyrir vettvang þar sem hver sem er getur sent inn spurningar. Spurningar verða svo birtar nafnlaus...

  Read More...
 • Click for fullsize photo

 • https://www.youtube.com/watch?v=hMM_T_PJ0Rs

  Click for fullsize photo

  The Flower contrasts a utopian society that freely farms and consumes a pleasure giving flower with a society where the same flower is illegal and its consum...

 • Hér er IMMI útskýrður, en IMMI er grunnstefna Pírata í upplýsinga- og tjáningarfrelsi á heimsvísu. Viðtalið var tekið stuttu eftir að Snowden kom fram með sýnar fyrstu opinberanir um hve víðtæk njósnanetið er um friðhe...

  Click for fullsize photo

  Writing Law in Etherpad: Metahaven talks to the Icelandic politician, poet, and activist Birgitta Jónsdóttir about her work. Jónsdóttir is a Member of Parliament…

  Read More...
 • TVISVAR REYNT AÐ EFNA TIL MÁLEFNAFUNDAR VEGNA MARY BYRD LANDS......... Vakin er athygli á að ég hafi tvisvar reynt að boða til málefnafundar með stjórn Pírata í Reykjavík til að ræða þá stöðu sem upp er komin vegna Mary...

  Read More...
 • Svona líta stefnumálin í Reykjavík út núna. Fleiri eru á leiðinni; bíða samþykktar í kosningakerfinu.

  Click for fullsize photo

  Upplýsingar eru forsenda upplýsingar. Píratar eru stjórnmálaafl 21. aldarinnar.

 • Hafið þið lent í þessu?

  Click for fullsize photo

  „Það takmarkar stjórnmálalega umræðu þegar þetta efni er ekki aðgengilegt almenningi,“ skrifar Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, í tölvupósti sem hann sendir Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra RÚV í dag. Jón Þór er ósáttur við að þættir á borð við Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini, séu aðeins…

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa.

  Click for fullsize photo

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa!

  Click for fullsize photo

Pírata blogg