Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Íslenska landbúnaðarkerfið

Málfundafélag Pírata stendur fyrir málfundi um íslenska landbúnaðarkerfið þann 12. október í Tortuga. Húsið opnar kl. 19 og fundur hefst kl. 19:30. Markmið fundarins er að fá upplýsta umræðu um íslenska landbúnaðarkerfið frá sem flestum sjónarhornum. Gestum mun gefast kostur á að spyrja spurninga úr sal. En einnig verður stuðst við spurningar sem kosið hefur […] Nánar

Framkvæmdaráð óskar eftir tilnefningum í trúnaðarráð Pírata!

Ert þú pírati sem þekkir pírata sem er sáttamiðlari? Manneskju sem lægir öldur ósættis og miðlar málum? Ef svo er, væri tilvalið að senda okkur í framkvæmdaráði tilnefningu í trúnaðarráð Pírata.   Þó Píratar sigli venjulega lygnan sjó þá koma lægðir inn á milli. Stundum getur verið erfitt að vinna saman, hiti færist í leikinn […] Nánar

Píratar í Reykjavík boða aðalfund

Aðalfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 11. október næstkomandi, en samkvæmt lögum félagsins skal hann haldinn fyrir lok októbermánaðar ár hvert. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Tortuga, Fiskislóð 31. Hver sem er 16 ára á árinu eða eldri og hefur lögheimili eða fasta búsetu í Reykjavík getur fengið fulla aðild að félaginu. Félagi í PíR er sjálfkrafa aðili […] Nánar

Takk fyrir magnaðan aðalfund!

Tveggja daga aðalfundi lauk nú skömmu fyrir klukkan sex í dag. Nýtt framkvæmdaráð tók við. Fimm ráðsmanna voru kjörnir en tveir valdir með slembiúrtaki. Það málefni sem mest fylgi hafði í kosningum um hvað átti að taka fyrir á fundinum reyndist vera stjórnarskrármálið. Einnig var ályktað um lýðræðisumbættur á öllum stjórnsýslustigum og kosningaþátttöku ungs fólks. Kjörnir ráðsmenn […] Nánar

Betri aðalfundur 2015

Píratar buðu öllum félagsmönnum að taka þátt í móta pólitíska umræðu á Aðalfundinum okkar á vefnum Betri Aðalfundur 2015. Þrjú efstu málin voru síðan rædd á laugardag og síðan ályktað um þau seinnipartinn á sunnudeginum. Ályktanirnar verða birtar um leið og þær hafa verið bornar upp á fundinum. 1. Nýja stjórnarskráin fékk 100 atkvæði Í kjölfar […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur