Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Af aðalfundi Pírata í Reykjavík

Aðalfundur Pírata í Reykjavík var haldinn í dag í höfuðstöðvum Pírata, Fiskislóð 31. Kjörin var ný stjórn félagsins. Nýr formaður Pírata í Reykjavík er Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir. Aðrir í stjórn eru Gissur Gunnarsson, Andrés Helgi Valgarðsson, Þuríður Björg Þorgrímsdóttir og Bergþór H. Þórðarson. Varamenn eru  Guðrún ‘Bitur’ Ólafsdóttir, Ólafur Evert Úlfsson, Snorri Kristjánsson, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Davíð Arnarson. Einnig […] Nánar

Íslenska landbúnaðarkerfið

Málfundafélag Pírata stendur fyrir málfundi um íslenska landbúnaðarkerfið þann 12. október í Tortuga. Húsið opnar kl. 19 og fundur hefst kl. 19:30. Markmið fundarins er að fá upplýsta umræðu um íslenska landbúnaðarkerfið frá sem flestum sjónarhornum. Gestum mun gefast kostur á að spyrja spurninga úr sal. En einnig verður stuðst við spurningar sem kosið hefur […] Nánar

Framkvæmdaráð óskar eftir tilnefningum í trúnaðarráð Pírata!

Ert þú pírati sem þekkir pírata sem er sáttamiðlari? Manneskju sem lægir öldur ósættis og miðlar málum? Ef svo er, væri tilvalið að senda okkur í framkvæmdaráði tilnefningu í trúnaðarráð Pírata.   Þó Píratar sigli venjulega lygnan sjó þá koma lægðir inn á milli. Stundum getur verið erfitt að vinna saman, hiti færist í leikinn […] Nánar

Píratar í Reykjavík boða aðalfund

Aðalfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 11. október næstkomandi, en samkvæmt lögum félagsins skal hann haldinn fyrir lok októbermánaðar ár hvert. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Tortuga, Fiskislóð 31. Hver sem er 16 ára á árinu eða eldri og hefur lögheimili eða fasta búsetu í Reykjavík getur fengið fulla aðild að félaginu. Félagi í PíR er sjálfkrafa aðili […] Nánar

Takk fyrir magnaðan aðalfund!

Tveggja daga aðalfundi lauk nú skömmu fyrir klukkan sex í dag. Nýtt framkvæmdaráð tók við. Fimm ráðsmanna voru kjörnir en tveir valdir með slembiúrtaki. Það málefni sem mest fylgi hafði í kosningum um hvað átti að taka fyrir á fundinum reyndist vera stjórnarskrármálið. Einnig var ályktað um lýðræðisumbættur á öllum stjórnsýslustigum og kosningaþátttöku ungs fólks. Kjörnir ráðsmenn […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur