Við viljum að þú ráðir

Pírata fréttir

Fundarsköp Pírata

Í lögum Pírata segir í grein 5.8. Fundarsköp allra reglulegra ráða og nefnda á vegum Pírata skulu skilgreind og aðgengileg félagsmönnum. Liggi ekki fyrir skilgreind fundarsköp á fundi Pírata skal stuðst við Robert’s Rules of Order. Til þess að uppfylla þessa skyldu hafa verið samþykkt fundarsköp Pírata. Hægt er að notast við þau á formlegum […] Nánar

Fjölskyldudagur Pírata í Reykjavík

Fyrsti fjölskyldudagur Pírata í Reykjavík var haldinn í dag, laugardaginn 14. nóvember. Markmiðið er að hittast aðra hvora helgi fram að jólum með fjölskyldum okkar og eiga góða stund saman. Í þetta skiptið mættu Piratar og fjölskyldur með skókassa og pökkuðu inn gjöfum handa börnum í Úkraínu sem partur af alþjóðlega verkefninu „Jól í skókassa“. […] Nánar

Skipað í trúnaðarráð Pírata

Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi Pírata í september síðastliðnum var framkvæmdaráði Pírata falið það verkefni að skipa í trúnaðarráð Pírata. Í lögum Pírata segir meðal annars um verkefni trúnaðarráðs: „Trúnaðarráð hefur með höndum sáttamiðlun og aðstoð þegar upp kemur ágreiningur eða annar vandi í samskiptum og starfi félagsmanna.“ Ákveðið var að kalla eftir tilnefningum […] Nánar

Framfarafundur 21. október 2015

Framkvæmdaráð Pírata boðar til framfarafundar. Samkvæmt grein 14.5 í lögum Pírata skal á fundinum fara fram umræða um störf þinghóps, framkvæmdaráðs og málefnahópa. Fundurinn verður haldinn í Tortuga, Fiskislóð 31, miðvikudaginn 21. Október kl. 20-22. Allir velkomnir. Dagskrá fundar er eftirfarandi: 20:00: Fundur settur. Kosning fundarstjóra og ritara. 20:05: Kjörnir fulltrúar á Alþingi og í […] Nánar

Af aðalfundi Pírata í Reykjavík

Aðalfundur Pírata í Reykjavík var haldinn í dag í höfuðstöðvum Pírata, Fiskislóð 31. Kjörin var ný stjórn félagsins. Nýr formaður Pírata í Reykjavík er Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir. Aðrir í stjórn eru Gissur Gunnarsson, Andrés Helgi Valgarðsson, Þuríður Björg Þorgrímsdóttir og Bergþór H. Þórðarson. Varamenn eru  Guðrún ‘Bitur’ Ólafsdóttir, Ólafur Evert Úlfsson, Snorri Kristjánsson, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Davíð Arnarson. Einnig […] Nánar
Older news

Grunnstefnan á táknmáli

Pírata blogg

Blogg Þingflokkur