UMRÆÐA, FRÉTTIR OG PISTLAR

Halldóra Mogensen Halldóra Mogensen

Lifir lýðræðið gervigreindina af?

Systkini sitja saman við morgunverðarborðið og skrolla á sitthvoru tækinu á samfélagsmiðlum. Algrím samfélagsmiðlana mata þau með svo ólíkum upplýsingum um heiminn að þau gætu allt eins búið í sitthvoru stjörnukerfinu en ekki á sama heimili.

Læs mere
Halldóra Mogensen Halldóra Mogensen

Orkumálaáróður ráð­herra

Við Íslendingar erum ótrúlega auðug þegar kemur að endurnýjanlegri orku, hér hitum við flest hús með jarðvarma og framleiðum meiri raforku miðað við höfðatölu en nokkuð annað ríki. Þessi endurnýjanlega orka er hinsvegar háð þeim skilyrðum að hún byggir á náttúruöflunum, þannig að framleiðslugetan sveiflast með náttúrunni.

Læs mere